Fréttir - Körfubolti

Ákall frá körfunni!

Körfubolti | 03.09.2021
Heimavöllur Körfuknattleiksdeildar Vestra er á Torfnesi.
Heimavöllur Körfuknattleiksdeildar Vestra er á Torfnesi.

Framundan eru vandasöm verkefni sem ekki verða unnin án fólks sem er tilbúið til starfa. Ljóst er að komandi tímabil hjá báðum meistaraflokkum félagsins er í hættu vegna þessarar óvissu. Starfið framundan er ómögulegt með fáa aðila sem geta sinnt stjórnarstörfum og daglegum verkefnum.

Nánar

Félagsfundur Körfuknattleiksdeildar

Körfubolti | 26.08.2021
Meistaraflokkur karla tryggði sér sæti í úrvalsdeild í júní síðastliðnum.
Meistaraflokkur karla tryggði sér sæti í úrvalsdeild í júní síðastliðnum.

Körfuknattleiksdeild Vestra boðar til aukaaðalfundar hjá deildinni sem fara mun fram fimmtudaginn 2. september næstkomandi. Fundurinn fer fram í félagsaðstöðu Vestra í vallarhúsinu á Torfnesi og hefst kl. 20:00.

Nánar

Ken-Jah Bosley endurnýjar

Körfubolti | 04.08.2021
KJ var lykilmaður í liðinu sem tryggði sér sæti í úrvalsdeild í júní.
KJ var lykilmaður í liðinu sem tryggði sér sæti í úrvalsdeild í júní.

Bandaríski bakvörðurinn Ken-Jah Bosley hefur endurnýjað samning sinn við Vestra og leikur því með liðinu í úrvalsdeildi á komandi tímabili. Bosley var lykilmaður í liði Vestra sem tryggði sér sæti í efstu deild í júní síðastliðnum.

Nánar

Linda Marín áfram með Vestra

Körfubolti | 04.08.2021

Fyrirliðinn Linda Marín Kristjánsdóttir tekur slaginn í vetur. Linda kom til liðs við Vestra í byrjun þessa árs. Hún lék 16 leiki með liðinu og skilaði 7 stigum, 3 fráköstum og 1 stoðsendingu að meðaltali í leik.

Nánar

Julio de Assis til liðs við Vestra

Körfubolti | 25.07.2021
Julio de Assis gengur til liðs við Vestra.
Julio de Assis gengur til liðs við Vestra.

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við framherjann Julio de Assis um að leika með liðinu í úrvalsdeild á komandi tímabili. Julio de Assis er með spænskt og angólskt ríkisfang og hefur leikið allan sinn feril á Spáni. Hann hefur reynslu úr næst efstu deild á Spáni, LEB-Gold og úr deildinni þar fyrir neðan LEB-Silver auk EBA deildinni þar í landi. Þá á hann einnig að baki nokkra leiki fyrir angólska landsliðið.

Nánar

Nemanja Knezevic endurnýjar samning sinn við Vestra

Körfubolti | 17.07.2021
Fyrirliðinn Nemanja Knezevic tekur við viðurkenningu úr hendi Hannesar formanns KKÍ þegar Vestri tryggði sæti í úrvalsdeildinni. Ljósmynd: Anna Ingimars.
Fyrirliðinn Nemanja Knezevic tekur við viðurkenningu úr hendi Hannesar formanns KKÍ þegar Vestri tryggði sæti í úrvalsdeildinni. Ljósmynd: Anna Ingimars.

Miðherjinn Nemanja Knezevic hefur endurnýjað samning sinn við Vestra og tekur því slaginn með liðinu í úrvalsdeild á komandi tímabili.

Nánar

Vestri semur við Dimitris Zacharias

Körfubolti | 16.07.2021
Dimitris Zacharias hefur verið ráðinn sem þjálfari hjá Körfuknattleiksdeild Vestra.
Dimitris Zacharias hefur verið ráðinn sem þjálfari hjá Körfuknattleiksdeild Vestra.
1 af 3

Gríski þjálfarinn Dimitris Zacharias og Körfuknattleiksdeild Vestra hafa komist að samkomulagi um að hann þjálfi hjá félaginu á komandi leiktíð.

Nánar

Pétur Már áfram með Vestra

Körfubolti | 14.07.2021
Pétur Már Sigurðsson og Ingólfur Þorleifsson, formaður Kkd. Vestra handsala samkomulagið.
Pétur Már Sigurðsson og Ingólfur Þorleifsson, formaður Kkd. Vestra handsala samkomulagið.

Skömmu eftir að Vestri tryggði sér sæti í úrvalsdeild í síðasta mánuði komust Körfuknttleiksdeild Vestra og Pétur Már Sigurðsson að samkomulagi um að hann verði áfram í herbúðum Vestra.

Nánar

Hilmir og Hugi taka slaginn með Vestra

Körfubolti | 06.07.2021
Ljósmyndir: Anna Ingimars.
Ljósmyndir: Anna Ingimars.

Hilmir og Hugi Hallgrímssynir hafa samið við Vestra um að leika með liðinu í úrvalsdeild karla á komandi tímabili. Þeir bræður voru lykilmenn í liðinu seinnihluta síðasta tímabils og áttu stóran þátt í því að tryggja sæti í úrvalseildinni í vor.

Nánar

Leikur tvö í einvígi um sæti í úrvalsdeild

Körfubolti | 04.06.2021

Vestri tekur á móti Hamri frá Hveragerði í öðrum leik liðanna um laust sæti í Dominosdeild karla á laugardaginn kl. 19:15. Hamarsmenn leiða einvígið eftir sigur í fyrsta leik á heimavelli en sigra þarf þrjá leiki.

Stuðningur áhorfenda getur skipt sköpum í baráttunni og hvetjum við alla til að mæta og styðja strákana. Loksins verða Vestraborgarar aftur á boðstólnum fyrir leik. Grillið verður orðið heitt um kl. 18:30.

Nánar