Þjálfarar knattspyrnudeildar

Sigþór Snorrason

7. flokkur kvenna, 6. flokkur kvenna, 3. flokkur kvenna

Sigþór þarf vart að kynna, en hann hefur þjálfað hjá okkur í mörg ár og einnig spilar hann knattspyrnu í dag með Herði.

Sigþór lauk KSÍ B/UEFA B gráðu árið 2017. Auk þess hefur hann lokið þjálfaragráðu í Crossfit. Sigþór hefur einnig réttindi sem einkaþjálfari ⚽️

  • Sími 8677004