Yngri flokkar

8.flokkur er blandaður strákum og stelpum.  Farið er í grunnæfingar, leiki og spilaður fótbolti.  Hér er leikur og hreyfiþroski aðallatriðið.

Mótahald:

8.flokkur fer á Arionbankamót Víkings  http://vikingur.is/knattspyrna/fotboltamot/arion-banka-motidh

Þjálfari er Jón Hálfdán Pétursson

Sími 862-4443