Meistaraflokkur karla

Andre Hughes

Framherji | Þýskaland | Fæddur: 25. maí 1994

Andre Hughes
Andre Hughes

Andre er 204 sm hár og 104 kg fjölhæfur leikmaður sem getur leyst fleiri en eina stöðu á vellinum. Hann lék síðast með Eastern New Mexico háskólanum þaðan sem hann útskrifaðist fyrr á þessu ári.