Blessed Parilla
Bakvörður | Filippseyjar | Fæddur: 18. janúar 2002
Blessed Parilla er fæddur árið 2002 og hefur leikið upp alla yngri flokka Vestra og varð bikarmeistari með 9. flokki árið 2017. Hann steig sín fyrstu skref með meistaraflokki tímabilið 2018-2019. Tímabilið eftir lék hann svo 9 leiki með meistaraflokki auk þess að vera í lykilhlutverki með drengjaflokki félagsins.
Blessed var í liði Vestra sem tryggði sér sæti í Úrvalsdeildinni í sumar. Hans best leikur kom á móti Breiðablik 5. mars þar sem hann hitti úr öllum þremur þriggja stiga skotum sínum og skoraði 9 stig.