Friðrik kemur úr yngri flokkum Vestra og kom fyrst inn í æfingarhóp meistaraflokksins tímabilið 2018-2019. Hann hefur leikið með bæði U-15 og U-16 landsliðum Íslands.