Meistaraflokkur karla

Haukur Hreinsson

Bakvörður | Stykkishólmur | Fæddur: 3. ágúst 1997

Haukur Hreinsson
Haukur Hreinsson

Haukur er uppalinn hjá Snæfell en lék sinn fyrsta meistaraflokksleik með KFÍ í úrvalsdeildinni í nóvember 2012. Hann lék síðast með KFÍ tímabilið 2014-2015 en síðustu ár hefur hann leikið með FSu og Laugdælum.

Tímabil Deild Lið L 2H 3H VH-VT V% VI Stig S/L
2012-2013 Úrvalsdeild KFÍ 2(9) 2 0 0-0 - 0 4 2,0
2013-2014 1. deild FSu 1(3) 0 0 0-0 - 0 0 0,0
2014-2015 1. deild KFÍ 9 7 4 1-2 50,0% 16 27 3,0
2014-2015 1. deild FSu 4(11) 1 2 0-0 - 0 8 2,0
2015-2016 Úrvalsdeild FSu 9(12) 3 3 3-5 60,0% 5 18 2,0
2015-2015 3. deild Laugdælir - - - - - - - -
2016-2017 1. deild FSu 5 12 2 11-13 84,6% 12 41 8,2
2017-2018 1. deild FSu 17(18) 23 6 13-19 68,4% 31 77 4,5

 

2018-2019 tölfræði á KKÍ.is