Ingimar Aron Baldursson
Bakvörður | Ísafjörður | Fæddur: 10. nóvember 1998
Ingimar Aron kemur vestur úr röðum Valsmanna þar sem hann lék í fyrstu deildinni síðasta vetur en uppeldisfélag hans er KR. Tímabilið 2015-2016 lék hann með spænska liðinu BVM2012.
Ingimar er sonur Baldurs Ingi Jónassonar og Helgu Salóme Ingimarsdóttur, fyrrum leikmanna KFÍ.