James Parilla
Bakvörður | Filippseyjar | Fæddur: 7. janúar 2003
James Parilla er fæddur árið 2003 og hefur leikið upp alla yngri flokka Vestra en hann varð bikarmeistari með 9. flokki árið 2017. Hann steig sín fyrstu skref með meistaraflokki tímabilið 2019-2020, var í leikmannahóp 17 sinnum og lék einn leik en var auk þess í lykilhlutverki í drengjaflokki Vestra.