Ken-Jah Bosley
Bakvörður | Bandaríkin | Fæddur: 1. maí 1995
Bosley útskrifaðist frá Kentucky Wesleyan háskólanum árið 2017 (D2) og var þriðji stigahæsti leikmaður liðsins frá upphafi.
Frá útskrift í Kentucky hefur Bosley leikið í Ástralíu, Palestínu og Lúxemborg. Áður en hann kom til Vestra var hann stigahæsti leikmaður N2 deildarinnar í Lúxemborg með liði sínu Auanti Mondorf en hann skoraði 38.6 stig að meðaltal í leik. Bosley er 185 sm á hæð og getur spilað bæði sem leikstjórnandi og skotbakvörður.
Tímabil | Deild | Lið | L | 2H | 3H | VH-VT | V% | VI | Stig | S/L |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
2017-2018 | Palestína PBBA | De La Salle Al Quds Jerusalem | - | - | - | - | 85,1% | - | - | 43,9 |
2019 | Ástralía SEABL | Albury Wodonga Bandits | - | - | - | - | 83,8 | - | - | 22,2 |
2019-2020 | Lúxemborg N2 | Avanti Mondorf | - | - | - | - | 81,9% | - | - | 38,6 |
2020-2021 | 1. deild | Vestri | 22 | 108 | 58 | 119-152 | 78,3% | 35 | 509 | 23,1 |