Meistaraflokkur karla 2021-22

Marko Jurica

Bakvörður | Króatía | Fæddur: 7. apríl 1996

Marko Jurica
Marko Jurica

Marko er 24 ára, 196 cm bakvörður frá Króatíu sem hefur leikið í heimalandinu, í Þýskalandi og í Austurríki sem atvinnumaður. Á síðasta tímabili með liði Sindra Höfn í 1. deildinni þar sem hann var með 7,5 stig og 3,0 fráköst að meðaltali í leik. Tímabilið 2019-20 lék hann í hinni króatísku Prva Liga þar sem hann var með 12,5 stig, 2,8 fráköst og 1,9 stoðsendingu að meðaltali í leik.

Tímabil Deild Lið L 2H 3H VH-VT V% VI Stig S/L
2019-2020 Prva Liga Jazine 16 44 25 37-38 97,4% 32 200 12,5
2020-2021 1. deild Sindri 8 12 8 12-14 85,7% 20 60 7,5