Meistaraflokkur karla

Nökkvi Harðarson

Framherji | Grindavík | Fæddur: 18. apríl 1996

Nökkvi Harðarson
Nökkvi Harðarson

Nökkvi er fyrirliði meistaraflokks karla. Hann kom til KFÍ frá UMFG þar sem hann varð bikarmeistari árið 2014. Nökkvi varð Íslandsmeistari með drengjaflokki félagsins árið 2015 og með unglingaflokki árið 2016. Auk UMFG hefur Nökkvi einnig spilað á venslasamningi með ÍG en hann varð 2. deildarmeistari með þeim 2014.

Nökkvi var tilnefndur til efnilegasta íþróttamanns Ísafjarðarbæjar 2016.

Titlar í meistaraflokki

  • Bikarmeistari - 2014
  • 2. deildmeistari - 2014
Tímabil Deild Lið L 2H 3H VH-VT V% VI Stig S/L
2013-2014  2. deild ÍG - - - - - - - -
2013-2014 Úrvalsdeild Grindavík 4(16) 2 0 1-2 50,0% 6 5 1,3
2014-2015 Úrvalsdeild Grindavík 7(20) 1 0 2-4 50,0% 3 4 0,6
2015-2016 1. deild KFÍ 18 33 5 16-41 39,0% 57 97 5,4
2016-2017 1. deild Vestri 19 31 12 14-22 68,2% 57 113 5,9
2017-2018 1. deild Vestri 27 74 20 40-65 61,5% 61 252 9,2
2018-2019 Úrvalsdeild Grindavík 1(5) 1 0 0-0 - 2 2 2,0