Meistaraflokkur karla

Rúnar Ingi Guðmundsson

Bakvörður | Ísafjörður | Fæddur: 30. ágúst 1999

Rúnar Ingi Guðmundsson
Rúnar Ingi Guðmundsson

Rúnar kemur upp úr yngri flokkum KFÍ og lék sína fyrstu meistaraflokksleiki veturinn 2015-2016. Hann lék 11 leiki með A-liði meistaraflokks í 1. deild og Lengjubikarnum og 13 leiki með B-liðinu í 3. deild og úrslitakeppninni.

Rúnar var tilnefndur til efnilegasta íþróttamanns Ísafjarðarbæjar 2015.

Tímabil Deild Lið L 2H 3H VH-VT V% VI Stig S/L
2015-2016 1. deild KFÍ 5(7) 0 1 0-0 - - 3 0,6
2015-2016 3. deild KFÍ-b 13 - - - - - - -
2016-2017 1. deild Vestri 12 1 0 0-0 0 7 2 0,2
2017-2018 3. deild Vestri-b 2 - - - - 2 8 4,0
2017-2018 1. deild Vestri 15(25) 1 1 0-0 - 1 5 0,3

 

2018-2019 tölfræði á KKÍ.is