Meistaraflokkur karla

Yngvi Páll Gunnlaugsson

Þjálfari | Borgarnes | Fæddur: 21. apríl 1978

Yngvi Páll Gunnlaugsson
Yngvi Páll Gunnlaugsson

Yngvi Páll er fæddur árið 1978 og hefur víðtæka reynslu af þjálfun í öllum aldursflokkum beggja kynja. Hann kemur úr röðum KR þar sem hann hefur þjálfað með eftirtektarverðum árangri undanfarin fimm ár. Hann fór til KR frá Val en þar stýrði hann bæði karla- og kvennaliði félagsins upp um deild á 100 ára afmæli félagsins árið 2011. Einnig þjálfaði hann um árabil hjá Haukum þar sem hann á að baki yfir 20 Íslands- og bikarmeistaratitla í yngri flokkum auk þess að gera kvennalið félagsins að Íslandsmeisturum árið 2009.

Tímabil Deild Lið L 2H 3H VH-VT V% VI Stig S/L
1997-1998 Úrvalsdeild Skallagrímur 21 1 0 2-2 100% 5 0 0,2
1999-2000 Úrvalsdeild Skallagrímur 14 3 3 0-0 - 1 15 1,1
2000-2001 Úrvalsdeild Skallagrímur 6 1 0 0-0 % 2 2 0,3
2015-2016 2. deild KV - - - - - - - -
2016-2017 1. deild Vestri 1(2) 0 0 0-0 - 0 0 0,0