Allyson Caggio
Bakvörður | Ítalía | Fæddur: 27. september 1986
Allyson er ítalskur bakvörður sem hefur leikið stærstan hluta ferilsins með Pool Comense 1872 í ítölsku efstu deildinni og í Evrópudeildinni en hún varð ítalskur meistari með félaginu árið 2002. Auk heimalandsins hefur hún einnig leikið á Írlandi með Killarney Cougars og WIT Waterford Wildcats.