Arna Hrönn Ámundadóttir
Bakvörður | Borgarnes | Fæddur: 10. október 2001
Arna Hrönn er fædd árið 2001 og hefur spilað upp alla yngri flokka hjá Skallagrími en verið hluti af meistaraflokki bikarmeistaranna undanfarin fimm ár þrátt fyrir ungan aldur. Arna kemur til Vestra í gegnum venslasamning við Skallagrím og mun breikka hópinn fyrir komandi átök í 1. deildinni.
Titlar
- Bikarmeistari:2020
- Meistari Meistaranna: 2020
- 1. deild kvenna: 2016