Gréta Proppé Hjaltadóttir
Bakvörður | Þingeyri | Fæddur: 16. mars 2004
Gréta er fædd árið 2004 og kemur upp úr yngri flokka starfi Vestra. Hún leikur stöður bakvarðar og framherja og var í burðarhlutverki í liðinu og lék alla 18 leiki liðsins. Gréta hefur átt sæti í U16 landsliði Íslands og var kjörinn efnilegasti íþróttmaður Ísafjarðarbæjar árið 2020.