Meistaraflokkur kvenna 2021-22

Helena Haraldsdóttir

Miðherji | Ísafjörður | Fæddur: 18. apríl 2003

Helena Haraldsdóttir
Helena Haraldsdóttir

Helena kemur til Vestra á venslasamningi frá KR. Hún æfði og lék upp alla yngri flokka með KFÍ og Vestra en gekk til liðs við KR haustið 2020 þegar hún flutti suður vegna náms. Helena er fædd árið 2003 og leikur stöðu miðvarðar. Hún á að baki leiki með U-15 og U-16 landsliðum Íslands og var í æfingahópi U-18 landsliðsins í sumar.