Meistaraflokkur kvenna 2021-22

Hera Magnea Kristjánsdóttir

Miðherji | Suðureyri | Fæddur: 26. september 2003

Hera Magnea Kristjánsdóttir
Hera Magnea Kristjánsdóttir

Hera Magnea fædd 2003 og hefur leikið upp alla yngri flokka hjá Vestra. Hún leikur stöðu miðherja og var í byrjunarliði Vestra alla 18 leiki liðsins á síðasta tímabili.

Tímabil Deild Lið L 2H 3H VH-VT V% VI Stig S/L
2020-2021 1. deild Vestri 18 16 1 6-25 24,0% 41 41 2,3