Hera Magnea fædd 2003 og hefur leikið upp alla yngri flokka hjá Vestra. Hún leikur stöðu miðherja og var í byrjunarliði Vestra alla 18 leiki liðsins á síðasta tímabili.