Meistaraflokkur kvenna 2021-22

Linda Marín Kristjáns Helgadóttir

Framherji | Ísafjörður | Fæddur: 28. júlí 1999

Linda Marín Kristjánsdóttir
Linda Marín Kristjánsdóttir

Linda steig sín fyrstu körfuboltaskref á parketinu á Torfnesi undir merkjum KFÍ en hefur einnig leikið í meistaraflokki með Þór á Akureyri, Stjörnunni, Hamri og Breiðabliki. Linda kom aftur vestur í byrjun árs 2021 þegar fáar umferðir voru búnar af mótinu vegna Covid stopps. Hún náði því að leika 16 leiki með liðinu og tók fljótlega við fyrirliðahlutverkinu. Á síðasta tímabili skilaði hún 7 stigum, 3 fráköstum og 1 stoðsendingu að meðaltali í leik.

Tímabil Deild Lið L 2H 3H VH-VT V% VI Stig S/L
2012-2013 1. deild KFÍ - - - - - - - -
2014-2015 1. deild KFÍ - - - - - - - -
2015-2016 1. deild Þór Akureyri 1(2) 0 3 0-2 0,0% 2 3 3,0
2016-2017 1. deild Breiðablik 1 0 0 0-0 - 0 0 0,0
2017-2018 Úrvalsdeild Stjarnan 22(28) 3 0 1-2 50,0% 20 7 0,3
2018-2019 Úrvalsdeild Stjarnan 8(28) 0 0 1-4 25,0% 6 1 0,1
2018-2019 1. deild Hamar 3 1 0 1/5 20,0% 7 3 1,0
2020-2021 1. deild Breiðablik 0(1) - - - - - - -
2020-2021 1. deild Vestri 16 10 23 21-33 63,6% 41 110 6,9