Meistaraflokkur kvenna 2021-22

Lisbeth Inga Kristófersdóttir

Bakvörður | Borgarnes | Fæddur: 14. júní 2005

Lisbeth Inga Kristófersdóttir
Lisbeth Inga Kristófersdóttir

Lisbeth Inga er fædd árið 2005 og leikur stöðu bakvarðar og framherja. Hún er uppalinn hjá Reykdælum og Skallagrími þar sem hún steig sín fyrstu skref með meistaraflokki í úrvalsdeild tímabilin 2019-2020 og 2020-2021.

Tímabil Deild Lið L 2H 3H VH-VT V% VI Stig S/L
2019-2020 Úrvalsdeild Skallagrímur 3(19) 0 0 0-0 - 0 0 0,0
2020-2021 Úrvalsdeild Skallagrímur 2(5) 0 0 0-0 - 0 0 0,0