Pétur Már Sigurðsson
Þjálfari | Reykjavík | Fæddur: 15. apríl 1978
Pétur Már er með B.Sc. gráðu í íþrótta- og heilsufræðum ásamt kennsluréttindum. Þjálfaraferill hans er fjölbreyttur og farsæll, bæði á vettvangi félagsliða og landsliða. Auk þess að þjálfa KFÍ í meistaraflokkum karla og kvenna hefur hann þjálfað meistaraflokka hjá Stjörnunni, Skallagrími, Fjölni og Laugdælum. Síðastliðin ár hefur hann stýrt úrvalsdeildarliði kvenna hjá Sjörnunni með góðum árangri en liðið lék til úrslita í Bikarkeppni KKÍ og komst í undanúrslit úrvalsdeildarinnar. Á vettvangi landsliða hefur hann starfað sem aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla auk þess að þjálfa mörg yngri landslið og er núverandi þjálfari U-20 landsliðs kvenna.
Titlar
- 1. deild karla: 2012
- 2. deild karla: 2010
Samtals | 84 | 57 | 59,6% | 4 | 10 | 28,6 | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Mfl. kvenna | Deildarkeppni | Úrslitakeppni | ||||||
Tímabil | Deild | Lið | S | T | Hlutfall | S | T | Hlutfall |
2011-2012 | 1. deild kvenna | KFÍ | 11 | 4 | 73,3% | 1 | 2 | 33,3% |
2012-2013 | 1. deild kvenna | KFÍ | 11 | 5 | 68,8% | - | - | - |
2013-2014 | 1. deild kvenna | Fjölnir | 12 | 2 | 85,7% | 1 | 2 | 33,3% |
2014-2015 | 1. deild kvenna | Fjölnir | 4 | 8 | 33,3% | - | - | - |
2016-2017 | Úrvalsdeild kvenna | Stjarnan | 14 | 14 | 50,0% | 0 | 3 | 0,0% |
2017-2018 | Úrvalsdeild kvenna | Stjarnan | 14 | 14 | 50,0% | - | - | - |
2018-2019 | Úrvalsdeild kvenna | Stjarnan | 18 | 10 | 64,3% | 2 | 3 | 40,0% |
2020-2021 | 1. deild kvenna | Vestri | - | - | - | - | - | - |