Meistaraflokkur kvenna 2021-22

Sara Emily Newman

Bakvörður | Ísafjörður | Fæddur: 30. desember 2003

Sara Emily Newman
Sara Emily Newman

Sara Emily er fædd árið 2003 og kemur einnig upp úr yngri flokkum Vestra. Sara leikur stöðu leikstjórnanda og skotbakvarðar. Hún var næst stigahæsti leikmaður liðsins á síðasta tímabili og burðarás í liðinu.

Tímabil Deild Lið L 2H 3H VH-VT V% VI Stig S/L
2020-2021 1. deild Vestri 12 29 7 41-78 52,6% 36 120 10,0