Meistaraflokkur kvenna 2021-22

Snæfríður Lillý Árnadóttir

Framherji | Ísafjörður | Fæddur: 17, maí 2004

Snæfríður Lillý Árnadóttir
Snæfríður Lillý Árnadóttir

Snæfríður Lillý er fædd árið 2004 og kemur upp úr yngri flokkum Vestra. Hún leikur stöðu framherja og var einn af lykilleikmönnum liðsins á stíðasta tímabili.

Tímabil Deild Lið L 2H 3H VH-VT V% VI Stig S/L
2020-2021 1. deild Vestri 16 20 7 1-2 71,4% 18 71 3,3