Fréttir - Körfubolti

2 á 2 páskaeggjamót KFÍ og Nóa Siríus

Körfubolti | 29.03.2010
1 af 2

Hið árlega páskaeggjamót KFÍ og Nóa Siríus fer fram á Skírdag venju samkvæmt.  Mótið hefst kl. 12.00.  Flokkaskiptingu og reglur má finna hér í meira

Nánar

2 töp hjá drengjaflokki

Körfubolti | 27.03.2010
Sævar var að hitta vel í báðum leikjum
Sævar var að hitta vel í báðum leikjum
Drengjaflokkur fór suður í keppnisferð um helgina og tapaði tveimur leikjum.  Fyrst tapaði liðið naumt gegn Breðablik 96-103 og svo örlítið stærra gegn Fjölni 65-90. Nánar

Aðalfundur KFÍ 2010

Körfubolti | 27.03.2010
Neil Shiran Þórisson. Mynd: Þorsteinn J. Tómasson.
Neil Shiran Þórisson. Mynd: Þorsteinn J. Tómasson.
Aðalfundur KFÍ var haldinn fimmtudaginn 25.mars síðastliðin þar sem stjórn kynnti skýrslu vetrarins og ársreikning félagsins.

Að því loknu var svo kosið um formann og í stjórn, og var Neil Shiran Þórisson valinn formaður undir dynjandi lófaklappi. Í stjórn félagsins auk Shirans voru kosin Guðni Ólafur Guðnason, Anna Edvardsdóttir, Óðinn Gestsson og Sævar Óskarsson.

Úr stjórn fóru Guðjón Þorsteinsson, Gunnar Pétur Garðarsson, Helgi Sigmundsson og Ingólfur Þorleifsson, og eru þeim kærlega þökkuð góð störf fyrir félagið á tímabilinu. Nánar

Minningarleikur og páskaeggjamót Nóa Siríusar og KFÍ

Körfubolti | 26.03.2010

Hið árlega páskaeggjamót fer fram venju samkvæmt næstkomandi fimmtudag, Skírdag. Hefst það kl. 12.00. Að páskaeggjamóti loknu fer fram Minningarleikur um Þóreyju Guðmundsdóttur.  Þá  munu stelpurnar okkar í 10. & 8. flokki keppa gegn gömlum KFÍ kvenkempum, sá leikur mun hefjast kl. 14.00.

Nánar

Tap gegn KR í drengjaflokki

Körfubolti | 22.03.2010
Hemmi spilaði vel  (Ljósm. Helgi Kr. Sigmundsson)
Hemmi spilaði vel (Ljósm. Helgi Kr. Sigmundsson)
Drengjaflokkur fór illa að ráði sínu og missti unnin leik úr höndunum, niðurstaðan tap eftir framlengingu 86-91. KFÍ piltar leiddu allan tímann ef frá eru taldar fyrstu 2 mínúturnar.  Forystan var yfirleitt þetta 5-10 stig en á síðustu mínútu leiksins fór KFÍ afar illa að ráði sínu og missa niður 5 stiga forystu á hálfri mínútu.  Missa leikinn í framlengingu og KR-ingar reyndust sterkari þar og vinna með 5 stigum. Nánar

Leik KFÍ og Fjölnis í drengjaflokki frestað vegna eldgoss

Körfubolti | 21.03.2010 Ekkert hefur verið flogið innanlands og því hefur leik verið frestað.  Nýr leikdagur hefur ekki verið ákveðinn. Nánar

11. flokkur í Stykkishólmi um síðustu helgi

Körfubolti | 20.03.2010
Hákon, Gummi, Óskar og Sigmundur voru í eldlínunni um helgina
Hákon, Gummi, Óskar og Sigmundur voru í eldlínunni um helgina
11. flokkur tók þátt í B-riðli íslandsmóti.  Uppskeran var 2 sigrar og 2 töp Nánar

8. flokkur drengja á Akureyri um síðustu helgi

Körfubolti | 20.03.2010
8. flokkur drengja
8. flokkur drengja
8. flokkur drengja gerði góða ferð norður til Akureyrar um síðustu helgi. Nánar

8. flokkur stúlkna í fjölliðamóti um síðustu helgi

Körfubolti | 20.03.2010
8. flokkur stúlkna
8. flokkur stúlkna
Stúlkurnar í áttundaflokki stóðu sig vel í fjölliðamóti og sýndu miklar framfarir Nánar

Síðustu heimaleikir drengjaflokks

Körfubolti | 20.03.2010 Drengjaflokkur KFÍ spilar tvo leiki á helginni og eru það seinustu heimaleikirnir hjá flokknum á þessu tímabili. Fyrri leikurinn er á móti KR og hefst hann kl 12:00 í dag en seinni leikurinn er á morgun, sunnudag, kl 14:00. Nánar