Fréttir

Fjöruhreinsun á sunnudag 29. maí kl. 11

Blak | 28.05.2011 Fjöruhreinsunin verður sunnudaginn 29. maí kl. 11. Fullorðnir blakarar mæti við N1 og krakkar og foreldrar við Bónus. Ætlast er til þess að krakkar í 4. og 5. flokki mæti og gott ef foreldrar komast með.

Við þurfum að vinna þetta á fjöru og það gefst ekkert tækifæri á virkum dögum í næstu viku. Þess vegna reynum við að klára þetta og verðum að vona að veðrið verði ekki mjög slæmt. Deila