Fréttir - Knattspyrna

Hammed og Fall framlengja samninga sína

Knattspyrna | 14.11.2018
Sammi og Fall
Sammi og Fall
1 af 2

Á dögunum framlengdu tveir leikmenn Vestra samning sinn við félagið.

Þetta eru þeir Hammed Lawal og Serigne Fall.

Nánar

Elmar Atli og Pétur Bjarnason heimsækja Svíþjóð

Knattspyrna | 07.11.2018

Elmar og Pétur héldu til Svíþjóðar á sunnudaginn s.l. en þar munu þeir fá smjörþefinn af því hvernig er að æfa út í heimi atvinnumannsins. Munu þeir vera úti í um viku tíma og æfa með Helsingborg.

Nánar

Milos Ivankovic gengur til liðs við Vestra

Knattspyrna | 02.11.2018
1 af 2

Milos Ivankovic hefur skrifað undir tveggja ára samning við Vestra.

Nánar

Zoran Plazonić framlengir til 2020

Knattspyrna | 30.10.2018

Zoran Plazonić , hinn gríðarlega öflugi miðjumaður, hefur skrifað undir framlengingu á samning sínum og er því samningsbundinn Vestra til 2020, sýnir þetta okkur að Zoran hefur trú á liðinu og því sem við erum að gera og ætlar klárlega að spila með okkur í Inkasso!

Nánar

Hákon Ingi Einarsson gengur til liðs við Vestra

Knattspyrna | 30.10.2018
Hákon og Haffi kátir í dag við undirritun
Hákon og Haffi kátir í dag við undirritun
1 af 2

Hákon Ingi Einarsson hefur skrifað undir samning við Vestra og gengur til liðs við okkur frá Kára.

Nánar

Yfirlýsing frá Vestra og Andy Pew

Knattspyrna | 24.10.2018

Andy Pew mun því miður ekki spila með Vestra á næsta tímabili.

Nánar

Þórður Gunnar Hafþórsson framlengir samning sinn við Vestra

Knattspyrna | 21.10.2018

Þórður Gunnar Hafþórsson hefur framlengt samning sinn við Vestra til 2020.

Nánar

Elmar Atli og Pétur Bjarnason framlengja um 2 ár

Knattspyrna | 20.10.2018
1 af 3

Elmar Atli, fyrirliðinn okkar, ásamt Pétri Bjarnasyni skrifuðu undir nú á dögunum.

Nánar

Daníel Agnar og Daniel Badu framlengja til 2020

Knattspyrna | 17.10.2018
1 af 3

Nú á dögunum skrifuðu þeir Daníel Agnar og Daniel Badu undir framlengingu á samningum sínum, en eftir undirskriftina eru þeir báðir samningsbundnir Vestra út tímabilið 2020.

Nánar

Páll Sindri - Viðtal

Knattspyrna | 11.10.2018
Bjarnig og Páll kátir og glaðir við undirritun í dag
Bjarnig og Páll kátir og glaðir við undirritun í dag
1 af 2

Við tókum örstutt viðtal við Pál þegar samningar voru undirritaðir.
Svo munum við leyfa ykkur að kynnast honum betur seinna.

Nánar