Fjallahjólanámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni

Hjólreiðar   |   13/05/22

Hjólreiðadeild Vestra býður upp á fjallahjólanámskeið fyrir börn frá 8 ára aldri (2014) og upp í unglinga og ungmenni. Endanleg hópaskipting ræðst af þátttöku, en gert er ráð fyrir tveimur hópum. Námskeiðið fer fram á Ísafirði dagana 21.-22. maí.

Nánar
Öldungamót og ársþing BLI 27-30 apríl
Blak   |   12/05/22

Knattspyrnudeild Vestra bauð til heimsóknar
Knattspyrna   |   05/05/22

Aðalfundur hjólreiðadeildar Vestra 2022
Hjólreiðar   |   27/04/22

Aðalfundargögn
Vestri   |   25/04/22

Viðburðir