Fjölmennt dómaranámskeið

Körfubolti   |   21/10/19

Ríflega tuttugu manns sóttu grunnnámskeið í dómgæslu í körfuknattleik, sem fram fór á Torfnesi á Ísafirði á laugardaginn var. Námskeiðið er samstarfsverkefni Körfuknattleikssambandsins og Körfuknattleiksdómarafélags Íslands og er miðað við tíundubekkinga og eldri. Tókst námskeiðið í alla staði afar vel og hafa þátttakendur nú lokið fyrsta hluta af þremur í dómaramenntun KKÍ og dómararfélagsins.

Nánar
Fyrsti heimaleikurinn: Vestri – Selfoss
Körfubolti   |   17/10/19

Baldur Ingi snýr aftur
Körfubolti   |   16/10/19

Breikkum bakvarðasveit körfunnar
Körfubolti   |   14/10/19

Körfuboltinn rúllar af stað!
Körfubolti   |   04/10/19

Viðburðir