Hjólreiðadeild Vestra býður upp á fjallahjólanám...
Hjólreiðadeild Vestra býður upp á fjallahjólanámskeið fyrir börn frá 8 ára aldri (2014) og upp í unglinga og ungmenni. Endanleg hópaskipting ræðst af þátttöku, en gert er ráð fyrir tveimur hópum. Námskeiðið fer fram á Ísafirði dagana 21.-22. maí.
Aðalfundur hjólreiðadeildar Vestra 2022 verður h...
Aðalfundur hjólreiðadeildar Vestra 2022 verður haldinn miðvikudaginn 27. apríl. Fundurinn verður haldinn í Slökkvistöð Ísafjarðar (Fjarðarstræti) og hefst kl. 19:30.