Úrslitakeppnin hefst í dag - sæti í úrvalsdeild í húfi

Körfubolti   |   22/03/19

Fyrsti leikurinn í úrslitakeppni 1. deilar karla í körfubolta fer fram í dag. Andstæðingur okkar í undanúrslitum er Fjölnir í Grafarvogi. Leikur kvöldsins fer fram á heimavelli Fjölnis, Íþróttamiðstöðinni Dalhúsum í Reykjavík kl. og hefst 18:00. Fyrsti heimaleikur viðureignarinnar er svo á mánudaginn kemur, 25. mars, á Jakanum og hefst leikurinn á hefðbundnum tíma kl. 19:15.

Nánar
Ingólfur fékk silfurmerki og Birna endurkjörin í stjórn KKÍ
Körfubolti   |   19/03/19

Flaggskipið skellti Pance Ilievski og lærisveinum í ÍR
Körfubolti   |   17/03/19

Gréta í U15 landsliðið
Körfubolti   |   16/03/19

Deildarmeistarar í blaki
Blak   |   13/03/19

Viðburðir