Söguleg helgi á Sauðárkróki

Körfubolti   |   27/09/20

Meistaraflokkur kvenna hjá Vestra gerði góða ferð til Sauðárkróks um helgina og lék tvo leiki gegn heimastúlkum í Tindastóli. Ferðin var svo sannarlega söguleg því fyrri leikurinn, sem fram fór á laugardag, var fyrsti meistaraflokksleikur kvennaliðs félagsins undir merkjum Vestra. Seinni leikurinn var ekki síður sögulegur því í honum gerðu stelpurnar sér lítið fyrir og lönduðu fyrsta sigri meistaraflokks kvenna undir merkjum Vestra.

Nánar
Stelpurnar hófu leik í dag!
Körfubolti   |   26/09/20

Gunnlaugur tekur slaginn í vetur
Körfubolti   |   25/09/20

Arnaldur gengur til liðs við Vestra
Körfubolti   |   16/09/20

Fjör á Körfuboltadegi
Körfubolti   |   15/09/20

Viðburðir