Adam, Björn Ásgeir og Nökkvi kveðja

Körfubolti   |   21/05/18

Nú er ljóst að Vestri þarf að sjá á eftir þremur lykilleikmönnum síðasta timabils en þeir Adam Smári Ólafsson, Björn Ásgeir Ásgeirsson og fyrirliðinn Nökkvi Harðarson hafa allir ákveðið að söðla um. Við þökkum þessum þremenningum kærlega fyrir framlag þeirra til félagsins. Allir hafa þeir skilað frábæru starfi og er mikil eftirsjá af þeim bæði innan vallar sem utan. Þessir ungu leikmenn hafa allir nýtt tækifæri sín hjá félaginu vel og vaxið mikið sem körfuboltamenn.

Nánar
Sigurvegarar í Svíþjóð
Körfubolti   |   17/05/18

Uppskeruhátíð yngri flokka körfunnar
Körfubolti   |   17/05/18

Sigurvegarar í getraunaleik Vestra
Knattspyrna   |   16/05/18

Sigurvegarar í getraunaleik Vestra
Knattspyrna   |   16/05/18

Viðburðir