Þrír Vestramenn í U16 æfingahópnum

Körfubolti   |   25/07/17

Egill Fjölnisson og bræðurnir Hilmir og Hugi Hallgrímssynir hafa verið valdir í 35 manna æfingahóp U16 ára landsliðs drengja í körfuknattleik, en hópurinn var kynntur í dag. Þremenningarnir leika í 10. flokki á komandi leiktíð en þeir hömpuðu bikarmeistaratitli ásamt félögum sínum í 9. flokki síðasta vetur og unnu sig einnig upp í A-riðil Íslandsmótsins í vor.

Nánar
Frábært ferð á Helsinki Cup
Knattspyrna   |   20/07/17

Danimir Milkanovic hættir sem aðalþjálfari Vestra.
Knattspyrna   |   19/07/17

Símamótið
Knattspyrna   |   17/07/17

Landsliðsfólk á Ísafirði
Körfubolti   |   13/07/17

Viðburðir