Enduro- og Ungdúrómót Hjólreiðadeildar Vestra fó...
Enduro- og Ungdúrómót Hjólreiðadeildar Vestra fóru fram í blíðskaparveðri um helgina á Ísafirði. Mótið var tvískipt þar sem fullorðnir og ungmenni kepptu á föstudag og laugardag en börnin fengu að njóta sín á sunnudaginn.