Fyrsti heimaleikurinn: Vestri – Selfoss

Körfubolti   |   17/10/19

Vestri tekur á móti Selfossi í fyrsta heimaleik liðsins í vetur, föstudaginn 18. október kl. 19:15 í íþróttahúsinu á Torfnesi. Tímabilið framundan er spennandi. Lið Vestra er skipað skemmtilegri blöndu af ungum og efnilegum heimamönnum ásamt reyndum leikmönnum.

Nánar
Baldur Ingi snýr aftur
Körfubolti   |   16/10/19

Breikkum bakvarðasveit körfunnar
Körfubolti   |   14/10/19

Körfuboltinn rúllar af stað!
Körfubolti   |   04/10/19

#Inkasso20 !
Knattspyrna   |   23/09/19

Viðburðir