Gabriel Adersteg gengur til liðs við Vestra

Körfubolti   |   26/05/20

Sænski framherjinn Gabriel Adersteg hefur skrifað undir samning við Vestra. Gabriel lék síðasta tímabil með Snæfelli í fyrstu deildinn en lék þar áður í Ítölsku C deildinni. Gabriel er vinnusamur og fjölhæfur leikmaður sem getur leyst margar stöður á vellinum og er mikill liðsspilari. Körfuknattleiksdeild Vestra býður Gabriel velkominn til leiks og hlakkar til samstarfsins.

Nánar
Aðalfundur knattspyrnudeildar
Knattspyrna   |   25/05/20

Nemanja áfram með Vestra
Körfubolti   |   07/05/20

Sýndarleikur Vestra: Fyllum Jakann
Körfubolti   |   21/04/20

BREYTT DAGSETNING VESTRABÚÐANNA 2020
Körfubolti   |   09/04/20

Viðburðir