Úrslitakeppnin, síðasti deildarleikur og fjölliðamót

Körfubolti   |   07/05/21

Risastór körfuboltahelgi er framundan á Ísafirði. Meistaraflokkur karla leikur sinn fyrsta leik í úrslitum 1. deildar þegar liðið mætir Fjölni í 8-liða úrslitum á laugardaginn kl. 15. Meistaraflokkur kvenna leikur svo strax í kjölfarið sinn síðasta deildarleik, kl. 18:00,  þegar Ármenningar koma í heimsókn en úrslitakeppnin hjá stelpunum hefst svo í næstu viku. Að lokum er rétt að nefna að fjölliðamót í 7. fokki stúlkna fer einnig fram um helgina í íþróttahúsinu á Torfnesi á laugardags- og sunnudagsmorgun.

Nánar
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar
Körfubolti   |   02/05/21

Vestri mætir Tindastóli í fyrstu deild kvenna
Körfubolti   |   30/04/21

Aðalfundur Vestra 2021
Vestri   |   29/04/21

Aðalfundur blakdeildar Vestra 2021
Blak   |   22/04/21

Viðburðir