U16 ára landslið drengja æfir á Ísafirði

Körfubolti   |   20/07/18

Landslið U16 ára drengja í körfubolta æfir nú á Ísafirði þessa dagana en liðið er að búa sig undir Evrópumeistaramót U16 ára drengjalandsliða, sem fram fer í Sarajevo í Bosníu dagana 9-19. ágúst næstkomandi. Hópurinn kom akandi vestur í gærkvöldi og æfir fram á sunnudag, alls sex æfingar og einn æfingaleik. Aðstæður á Ísafirði eru hinar bestu og hafa Ísafjarðarbær og fyrirtæki í bænum greitt götu liðsins í hvítvetna.

Nánar
Ingimar Aron áfram með Vestra
Körfubolti   |   02/07/18

Vestri 6 - 0 Grótta
Knattspyrna   |   14/06/18

Heimaleikur gegn Gróttu | miðvikudaginn 13. júní kl 18:00
Knattspyrna   |   12/06/18

Stærstu körfuboltabúðir frá upphafi
Körfubolti   |   04/06/18

Viðburðir