Pétur Már stýrir Vestra áfram

Körfubolti   |   04/04/20

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Vestra og Pétur Már Sigurðsson, þjálfari meistaraflokks karla, hafa ákveðið að Pétur muni stýra liðinu áfram á næsta leiktímabili. Þrátt fyrir óvissutíma framundan telur stjórn mikilvægt að bíða ekki með undirbúning næsta tímabils enda mikilvægt að tryggja sem mestan stöðugleika í starfsemi deildarinnar.

Nánar
Allt íþróttastarf fellur niður
Vestri   |   22/03/20

Hlé á íþróttastarfi HSV
Vestri   |   17/03/20

Aðalfundur hjólreiðadeildar Vestra
Hjólreiðar   |   16/03/20

Leikjum Vestra í knattspyrnu frestað!
Knattspyrna   |   13/03/20

Viðburðir