Deildarleikur á föstudag og bikar á sunnudag

Körfubolti   |   13/12/18

Það verður nóg að gera hjá meistaraflokki karla í körfubolta um helgina. Á föstudag koma Selfyssingar í heimsókn og mæta okkar mönnum í síðasta heimaleiknum í deildinni á þessu ári. Á sunnudag mætir svo úrvalsdeildarlið Hauka á Jakann í 16-liða úrslitum Geysisbikarsins.

Nánar
Flaggskipið með úthaldssigur á Grundarfirði
Körfubolti   |   25/11/18

Fimm leikja ferð hjá stúlknahópi Vestra
Körfubolti   |   20/11/18

Josh Signey og Brenton Muhammad framlengja samninga sína
Knattspyrna   |   19/11/18

Toppslagur í körfunni í kvöld!
Körfubolti   |   16/11/18

Viðburðir