Fréttir

Krakkablak-Samæfing á Suðureyri

Blak | 10.03.2010  

Á Sunnudaginn 14. mars verður samæfing á Suðureyri. Æfingin verður frá klukkan 11-12:30.  Eftir það verða grillaðar pylsur og þeir sem vilja mega fara í sundlaugina. Vinsamlegast látið vita hverjir koma með og hvaða foreldrar geta verið á bíl í síðasta lagi á föstudaginn.
Hittumst fyrir utan íþróttahúsið á Torfnesi kl. 10:30 og skiptum okkur niður í bíla.

 

Harpa: s. 843 0413  harpa@vedur.is

Sólveig: s. 849 0108

Kolla: s. 847 9037

 

Seinni hluti Íslandsmótsins

Seinni hluti Íslandsmótsins hjá krökkunum verður í Garðabæ dagana 16.-17. apríl. Fyrir mótið verður a.m.k. einn kökubasar og hugsanlega önnur fjáröflun. Ekki hefur verið ákveðið hvort farið verður með rútu eða í flugi, en foreldrafundur verður haldinn fljótlega.

 

Minnum á æfingagjöldin, en allar upplýsingar um þau er að finna hér á heimasíðunni  

Kveðja,

 

Þjálfarar

Deila