Fréttir

Krakkablakið í jólafrí

Blak | 08.12.2010 Núna er síðasta vikan fyrir jólafrí í krakkablakinu á Ísafirði.
Síðustu æfingar fyrir jól verða föstudaginn 10. desember . Æfingar byrja svo aftur eftir jólafrí mánudaginn 10.janúar.

Á Suðureyri var síðasti tíminn fyrir jólafrí í dag og æfingar hefjast svo aftur mánudaginn 10.janúar
Deila