Fréttir

Páskafrí hjá krökkunum

Blak | 18.04.2011

Engar blakæfingar verða hjá yngri flokkum Skells í páskavikunni, þ.e. 18., 19. og 20. apríl.  Æfingar byrja aftur samkvæmt stundatöflu þriðjudaginn 26. apríl. Síðustu æfingar fyrir sumarfrí verða þann 3. maí, en þó verður slúttið haldið í kringum miðjan maí. Það verður nánar auglýst síðar.

Gleðilega Páska

Deila