Fréttir

Staðan og næsta umferð getrauna

Getraunir | 29.11.2017

Gaman er frá því að segja að Team Fjarðarnet var með 13 rétta í síðustu umferð. Toppuðu listann yfir stærsta vinninginn og skilst mér að kökurnar flæði í kaffitímunum hjá þeim félögum.

Aftur sem áður, þá er opið í skúrnum frá 12-14 á laugardaginn.

Húspotturinn er á sínum stað.

Deila