Fréttir

2-2 jafntefli við Völsung

Knattspyrna | 20.08.2016

Völsungur og Vestri gerðu svo 2-2 jafntefli norður á Húsavík. Gamla kempan Jóhann Þórhallsson kom Völsungi tvisvar yfir í leiknum, en það dugði ekki því Vestri náði að jafna tvisvar og lokatölur því eins og áður segir 2-2 í þeim leik.

Völsungur 2 - 2 Vestri
1-0 Jóhann Þórhallsson ('15)
1-1 Aurelien Norest ('24)
2-1 Jóhann Þórhallsson ('32, víti)
2-2 Sólon Breki Leifsson ('36)

Deila