Fréttir

2-4 sigur á Fjölni

Knattspyrna | 08.06.2013

BÍ/Bolungarvík lagði Fjölni af velli í Grafarvogi í dag, 2-4. Nigel Quashie skoraði 2 mörk fyrir Djúpmenn en Max Touloute og Ben Everson bættu við einu hvor. Eftir leiki dagsins er BÍ/Bolungarvík í 2. sæti 1. deildarinnar með 12 stig líkt og Grindvíkingar sem eru í 1. sæti.

Umfjöllun á öðrum miðlum

 

Deila