Fréttir

Aðalfundur BÍ88

Knattspyrna | 05.04.2011 Aðalfundur Boltafélagsins verður haldinn í íþróttahúsinu við Torfnes, 2. hæð, fimmtudaginn 14. apríl næstkomandi kl. 20:00. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf. Allir velkomnir og eru velunnarar og áhugamenn um starfið hvattir til að mæta enda þarf nú að fara að finna nýjan formann. Kaffi og meðlæti í boði.

Stjórnin.  Deila