Fréttir

Aðalfundur knattspyrnudeildar Vestra

Knattspyrna | 09.03.2022

Knattspyrnudeild Vestra boðar til aðalfundar þann 16. mars klukkan 20:00.

Fundurinn verður haldinn á annari hæð í Vallarhúsinu og á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.

Stjórn knattspyrnudeildar Vestra.

Deila