Fréttir

Aurélien Norest ekki með í sumar

Knattspyrna | 01.03.2023

Í leik Vestra og Þróttar Vogum á dögunum þurfti Frenchy frá að víkja vegna meiðsla.

Talið var í fyrstu að hann yrði frá í um 3-4 vikur en eftir að læknir hafði skoðað hann og gert aðgerð kom í ljós að hann verður frá í 8 - 9 mánuði.

Við óskum Frenchy góðs bata og hlökkum til að fá hann á völlinn á næsta ári!

Áfram Vestri!

Deila