Fréttir

Elín valin á úrtaksæfingar U-16

Knattspyrna | 20.03.2012 Elín Ólöf Sveinsdóttir leikmaður 3.flokks BÍ hefur verið valin á úrtaksæfingar U-16 landsliðsins. Elín spilaði í sumar með 3.flokki kvk BÍ/Bolungarvík sem komst í undanúrslit Íslandsmótsins. Æfingarnar fara fram helgina 24. og 25.mars í Kórnum og Egilshöll. Elín mun svo vera í eldlínunni í sumar með nýstofnuðum meistaraflokki kvenna, sem spilar í 1.deild. Deila