Fréttir

Lokahóf yngri flokka

Knattspyrna | 14.09.2011 Nú eru allir leikjum yngri flokka BÍ/Bolungarvík lokið og komið að því að halda lokahóf. Ráðgert er að halda lokahóf yngri flokka BÍ/Bolungarvík laugardaginn 24.september. Einnig er ætlunin að hafa lokahófið með breyttu sniði og kemur það í ljós þegar nær dregur. Deila