Fréttir

Matthías genginn til liðs við Fram

Knattspyrna | 24.02.2012 Matthías Kroksnes Jóhannsson er genginn til liðs við Fram. Matthias er uppalinn hjá BÍ/Bolungarvík og hefur leikið með mfl. félagsins síðan 2009. Stjórn BÍ/Bolungarvíkur vill þakka Matthíasi fyrir framlag sitt til félagsins og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni. Deila