Fréttir

Matti, Bjöggi, Elmar, Viktor og Daði i landsliðsverkefni

Knattspyrna | 02.12.2014

Þeir Matthías Jóhannsson og Björgvinn Stefánsson leikmenn mfl Bí/Bolungarvíkur hafa verið valdir i 48. manna úrtöku hóp fyrir U21 landslið Íslands. Leikmennirnir munu hefja æfingar um næstkomandi helgi og fara þær fram i Kórnum í Kópavogi. Einnig hafa þeir Elmar Atli Garðarson U19, Viktor Júlíusson U17 og Daði Freyr Arnarsson U17 verið valdir áfram i verkefni með U19 og U17 ára landsliðunum. Óskum við þeim öllum góðs gengis i komandi verkefnum.

Deila