Fréttir

Öll ljós kveikt og engin heima?

Knattspyrna | 17.11.2010 Þá eru einungis einn dagur í stuðningsmannakvöldið. Við hvetjum fólk eindregið til að mæta og hafa gaman saman. Mikið af fólki sem er "maybe attending" eða "havent replied" ennþá(Þeir sletta skyrinu sem eiga það) þannig að við ætlum að minna aðeins á dagskránna.

Grillið á Players lokar kl. 21. Borgari og bjór á 1500 kr. og stakur bjór á 500 kr.

Boðið verður upp á rosalegt fótbolta quiz, spurningar frá allt að BÍ/Bolungarvík yfir í Enska boltan. Verðlaun veitt sigurliðinu.

Biggi Olgeirs er búinn að suða saman all svakalegt söng program og mun þakið væntanlega rifna af Players.

Eru ekki allir búnir að skrá sig veika á föstudaginn???? Deila