Fréttir

Siggi Benónýs kveður Vestra!

Knattspyrna | 04.12.2020
Eins og kemur fram á ibvsport.is í dag að þá hefur Siggi Benónýs skrifað undir samning við ÍBV til næstu tveggja ára.
 
Siggi kveður því Vestra og heldur heim til eyjunnar sinnar.
 
Við viljum þakka Sigga fyrir sitt framlag til Vestra og óskum honum góðs gengis í framtíðinni. (Fyrir utan 2 leiki á næsta ári, auðvitað!)
 
Áfram Vestri!
Deila