Fréttir

Styrktar og liðleikaæfingar fyrir 3.-4. flokk drengja og stúlkna

Knattspyrna | 12.01.2024

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að við höfum fengið til liðs við okkur Árna Heiðar Ívarsson til að sjá um styrktar og liðleika æfingar fyrir leikmennn í 3.-4. flokki drengja og stúlkna.

Þetta eru mikilvægar æfingar fyrir þennan aldurshóp og meira mikilvægt að vandað sé til verka. Við erum gríðarlega ánægð að fá jafn reyndan og færan þjálfara og Árna Heiðar í starfið.

Deila