Það fer að styttast í okkar árlegu æfingabúðir sem eru núna 5-10.júní og erum við að klára uppröðun á þjálfurum og verður kynnig á þeim klár á næstu dögum. Það er þó gaman að henda út hér að Geof Kotila hinn mæti þjálfari og vinur okkar kemur aftur til okkar. Við erum að klára að ganga frá samningum við aðra og segjum frá endanlegum lista bráðlega.
Deila