Fréttir

Allt reynt til að geta sent út

Körfubolti | 05.02.2012

KFÍtv er statt í Keflavík þar sem átti að senda út frá leik Keflavík og KFÍ. En vegna ýmisskonar vandræða reyndist það ekki mögulegt. En við hér hjá KFÍtv deyjum ekki ráðalausir. Drögum upp okkar magnaða Samsung Galaxy S android síma og verðum með tilraunaútsendingu. Það má búast við hiksti og truflunum, en þetta sýnir bara að við gefumst ekki upp þótt móti blási.

 

Bein farsímaútsending

Deila