Fréttir

Edin Suljic á leið til Ísafjarðar.

Körfubolti | 02.08.2010
Edin á flugi
Edin á flugi
Enn bætist í föngulegan hóp KFÍ. Til liðs er að koma Edin Suljic. Hann er 203 cm á hæð og var að ljúka skólavist í Eastern Illinois University. Edin er upprunarlega frá Bosníu en fluttist til BNA 2001 og spilaði í "high school" áður en hann fluttist til Ellsworth Community College og fór þaðan til EIU þar sem hann spilaði með góðum árangri.

Við bjóðum Edin velkominn í KFÍ.

Hér má finna myndband af kappanum.

Deila