Fyrsti leikurinn í Iceland Expressdeildinni er gegn Tindastól á Jakanum. Það er ekki amalegt að fá fyrsta leik heima til að starta tímabilinu í efstu deild síðan 2005-6. Nú geta allir farið á hlakka til vetrarins, og eru strákarnir á fullu við æfingar til að undirbúa sig sem best. Nýji þjálfari KFÍ, B.J. Aldridge er búinn að setja upp prógrammið fyrir sumarið og mun sjálfur mæta hér 3. ágúst. Þangað til er Jón Oddson með æfingarnar. Hér er svo mótið upp sett fyrir áhugasama. http://www.kki.is/skjol/IEkarla2011.pdf Deila