Þriðja tilraun til að setja leik KFí og Fjölnir á dagskrá er á morgun þriðjudag 8 nóvember. Það hefur ekki alveg gengið þó dómarar hafi skroppið hingað í óvissuferð. Núna er að vona það besta, að flugveðurguðir verði okkur hliðhollir.
Búið er að setja leikinn á kl. 19.15 í dag þriðjudag, allt er þegar þrennt er, allir á völlinn.
Deila