Fréttir

KFÍ-Haukar á sunnudagskvöld.

Körfubolti | 20.10.2009
Velkomin um borð leikurinn heldur áfram í vetur í boði FÍ.
Velkomin um borð leikurinn heldur áfram í vetur í boði FÍ.
1 af 2
Haukar frá Hafnarfirði koma í heimsókn sunnudaginn 25 október. Þeir hafa líkt og KFÍ unnið báða leiki sína og má leiða líkum að því að bæði lið komi grimm til leiks og gefi allt í leikinn. Eru allir hvattir til að koma og styðja við bakið á strákunum okkar. Leikurinn hefst kl 19.15.

Áfram KFÍ Deila